Þjónustuleiðirnar okkar

 

Loftljósið®  

 

Jarðljósið

Innifalið er ótakmarkaður kvóti af erlendu gagnamagni 

Tilvalin sumarhúsatenging í boði um allt land.

Innifalið er ótakmarkaður kvóti af erlendu gagnamagni 

Ljósleiðari til staðar.

Verð: 9.500 kr 

Ekkert línugjald

Verð: 9.500 kr 

(verð er án línugjalds)

 

 

Getum við aðstoðað? Hafðu samband við okkur og við svörum þér um hæl.

Sendu okkur línu

Nýjustu fréttir

  • Verðbreytingar um áramót.

    Internetgjöld og línugjöld munu hækka um næstu mánaðarmót, frá birgjum okkar, þess vegna er okkur nauðugur einn kostur, að...

    0
  • Gagnaveitan ehf. er komin í Borgarfjörðinn

    Nú geta Borgfirðingar og eigendur frístundahúsa í Borgarfirði, fengið almennilega nettengingu. Loftljósið er til reiðu frá Borgarnesi, Þjóðólfsholti og...

    0
  • Sjónvarp hjá Símanum – óháð neti

    Nú geta öll nettengd heimili fengið Sjónvarp Símans Premium, óháð því hvar þau eru með netið. Yfir 7.500 klukkustundir...

    0
  • Loftljósið komið á Heklubyggð og Haukadalsmela.

    Nú geta allir sem sjá til gamla bæjarstæðisins að Haukadal við Heklurætur fengið almennilega internettengingu. Loftljósið er komið á...

    0

Upplýsingar

Tengiliðaupplýsingar

Sími: 546-0400

Netfang: sala@gagnaveitan.is

Heimilisfang: Lyngás 10, 210 Garðabæ

Opnunartími: 9:00 – 17:00 alla virka daga

Bakhjarlar

Bakhjarlar

Bakhjarl okkar er fyrirtækið Icecom ehf. í Garðabæ. IceCom ehf. hefur verið starfandi í upplýsingatækni á þriðja áratug með framúrskarandi árangri.

 

Aðeins um okkur

Um okkur

Gagnaveitan ehf. sérhæfir sig í því að veita notendum sínum hágæða internetþjónustu í dreifbýli. Við getum líka tengt loftljós við GSM um allt land, ef 5G er í boði á þínu svæði þá getum við tengt fasta-tengingu við þitt hús þannig að húsið sé netvætt.