Gagnaveitan ehf. er fyrirtæki sem sérhæfir sig í því að veita notendum sínum hágæða internetþjónustu í dreifbýli.
Bakhjarl þess er fyrirtækið IceCom í Garðabæ. Fyrirtækið hefur verið starfandi í upplýsingatækni vel á þriðja áratug.
Það er okkar markmið að uppitími á okkar þjónustu verði sambærilegur við það sem gerist best í tengingum í þéttbýli.
Öll kerfi okkar eru vöktuð allan sólarhringinn, alla daga ársins af tæknimanni á bakvakt.
Þjónustusími okkar er opinn frá 9 – 17 alla virka daga.