Gagnaveita Suðurlands hefur nú sett upp öfluga senda sem þjóna öllum sem sjá Langholtsfjall.
Um er að ræða lokað tíðnissvið, og því engar truflanir sem hrjá slíkar tengingar vegna annarra kerfa.
Flutningsgeta er mun meiri en áður sem og tafir(latency) eru ekki meiri en 3ms.
Þetta kerfi ræður við meiri hraða en ljósnetstengingar.